Nonnebakken

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Nonnebakken er víkingaborg sem fundist hefur í miðbæ Óðinsvé. Einungis hafa þó fundist leifar af borginni en engu að síður hafa fornleifafræðingar flokkað Nonnebakken undir eina af sjö Trelleborgunum sem fundist hafa í Danmörku og Svíþjóð.

  Þessi landafræðigrein sem tengist Danmörku er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.