Mount Shasta

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Mount Shasta.
Loftmynd.

Mount Shasta er eldkeila í norður-Kaliforníu og hluti af Fossafjöllum. Fjallið er 4322 metrar á hæð og er sú eldkeila Fossafjalla sem hefur mest rúmmál. Fjallið er talið gjósa á 600-800 ára fresti.

Heimild[breyta | breyta frumkóða]

Fyrirmynd greinarinnar var „Mount Shasta“ á ensku útgáfu Wikipedia. Sótt 26. september 2016.