Morðin við Bodomsvatn

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Bodomsvatn

Morðin við Bodomsvatn áttu sér stað í Finnlandi árið 1960. Atburðarrásin var þannig að fjórir unglingar tjölduðu við Bodomsvatn, tvær 15 ára stelpur og tveir 18 ára strákar. Seinna um kvöldið kom óþekktur maður eða menn og stakk þrjú þeirra til dauða. Annar strákanna, að nafni Nils Wilhelm Gustafsson, lifði af. Árið 2004 var hann handtekinn grunaður um að hafa myrt þau, og ári seinna var hann dæmdur saklaus.

Fórnarlömb[breyta | breyta frumkóða]

  • Maila Irmeli Björklund - 15 ára þegar hún var myrt - stungin til bana
  • Anja Tuulikki Mäki - 15 ára þegar hún var myrt - stungin til bana
  • Seppo Antero Boisman - 18 ára þegar hann var myrtur - stunginn til bana
  • Nils Wilhelm Gustafsson - 18 ára á þessum tíma - eini sem lifði af, meiðsli í kjálkabeini og andlitsbeinum, sár á andliti.

Tengt efni[breyta | breyta frumkóða]