Miðsteinöld

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Miðsteinaldarbyggðin Lepenski Vir í Serbíu.

Miðsteinöld er hugtak sem notað er í fornleifafræði yfir fornmenningu sem lendir á milli fornsteinaldar og nýsteinaldar. Upphaflega náði það yfir minjar í Norðvestur-Evrópu sem voru frá því eftir lok pleistósentímabilsins en fyrir landbúnaðarbyltinguna frá því fyrir um 10-5.000 árum en hugtakið er líka notað um minjar frá Mið-Austurlöndum frá því fyrir um 20-9.500 árum.

  Þessi sögugrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.