MentisCura

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Mentis Cura er íslenskt fyrirtæki sem var stofnað árið 2004. Í fyrstu einbeitti fyrirtækið sér að því að þróa aðferðir til að greina heilabilanir og sérstök áhersla var lögð á Alzheimer. Einnig er komin af stað þróun magnbundinna aðferða til þess að aðstoða við greiningu á ofvirkni í börnum og á frumstigi eru rannsóknir sem snúa að greiningu á þunglyndi.

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]