Mata Hari

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Mata Hari

Margaretha Geertruida Zelle, betur þekkt sem Mata Hari (7. ágúst 187615. október 1917) var hollensk nektardansmær og njósnari. Hún var dæmd til dauða sökuð um njósnir í þágu Þjóðverja. Hún var leidd fyrir aftökusveit í Frakklandi og skotin.

  Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.