Marteinn Marteinsson

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Marteinn Marteinsson (f. 19. maí 1965) er íslenskur leikari.

Marteinn útskrifaðist frá Guildford School of Acting 1994 sem leikari en áður var hann meðlimur i framsæknu leikfélagi að nafni Fantasía er var þekktast fyrir verk sitt vagnadans. Marteinn hefur leikið í fjölda auglýsinga og var nafnkunnastur fyrir auglýsingar fyrir fyrirtækið Japís. Hann hefur leikið verkinu Kertalog eftir Jökul Jakobsson og þá i Borgarleikhusinu. Hann myndaði leiklistarfélag er hann kenndi leiklist og setti upp verk byggð á fornsögum Veda ritanna. útfærslur voru allar á likamlega forminu og leikarar voru props sem mynduðu leikmyndina . Öll þessi verk voru sýnd Í New York. Hann lék á vegum victory Banners Theater productions,( of Broadway ) JOhannes skýrara og Símon í leikritinu ,, The Son´´ þá samdi Hann video verk ásamt Helga Kristinssyni listamanni , pop video er hann leikstýrði og klippti. Marteinn hefur kennt leiklist og lesið inn á heimasíður komið og flutt ljóð þar á meðal í Hörpunni of Guildhall Í London.