Marta Nordal

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Marta Nordal (f. 12. mars 1970) er íslensk leikkona, leikstjóri og leikhússtjóri Leikfélags Akureyrar.

Foreldrar hennar eru Jóhannes Nordal fv. seðlabankastjóri og Dóra Guðjónsdóttir Nordal píanóleikari.

Ferill í kvikmyndum og sjónvarpsþáttum[breyta | breyta frumkóða]

Ár Kvikmynd/Þáttur Hlutverk Athugasemdir og verðlaun
2004 Kaldaljós Kona í safni
2005 Allir litir hafsins eru kaldir Jana

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]

  Þetta æviágrip sem tengist leikurum og Íslandi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.