Margrét Hermanns-Auðardóttir

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Margrét Hermanns-Auðardóttir (f. 1949) er íslenskur doktor í fornleifafræði. Hún er þekktust fyrir rannsóknir sínar í Herjólfsdal í Vestmannaeyjum. Margrét er dóttir stjórnmálakonunnar Auðar Auðuns.

  Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.