Meginland (Hjaltlandseyjum)

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Mainland)
Rauði liturinn sýnir meginland Hjaltlandseyja

Meginland (skoska, enska Meginland, til forna kölluð Hrossey; gelíska: Mòr-thìr) er stærsta og fjölmennasta eyja í Hjaltlandseyjum og er þriðja stærsta eyja í Bretlandseyjum, að 386,1 mi² að stærð. Höfuðstaður Hjaltlandseyja Leirvík er staðsettur á austurströnd Meginlands og þar búa um 7.500 manns. Íbúar eyjarinnar eru um það bil 17.750 manns.

  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.