Magnús (kvikmynd)

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Magnús
Magnús: Kvikmynd eftir Þráin Bertelsson
LeikstjóriÞráinn Bertelsson
HandritshöfundurÞráinn Bertelsson
FramleiðandiNýtt líf sf.
Þráinn Bertelsson
LeikararEgill Ólafsson

Laddi
Guðrún Gísladóttir
Jón Sigurbjörnsson

Margrét Ákadóttir
Frumsýning1989
Lengd90 mín.
Tungumálíslenska
AldurstakmarkLeyfð

Magnús er kvikmynd eftir Þráin Bertelsson með Egil Ólafsson í aðalhlutverki sem Magnús Bertelsson, 45 ára lögfræðingur sem greinist með krabbamein og þarf að taka líf sitt til endurskoðunar.

Wikivitnun er með safn tilvitnana á síðunni
  Þessi kvikmyndagrein sem tengist Íslandi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.