Machinae Supremacy

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Machinae Supremacy er sænsk hljómsveit sem spilar SID-Metal, sem er afbrigði af harðkjarnatónlist sem notast við MOS Technology SID tölvukubbinn til þess að framkalla rafmögnuð tölvuhljóð sem þeir þekkja vel sem á sínum tíma spiluðu leiki á Commodore 64-tölvu.

Tónlist Machinae Supremacy ber keim af tölvuleikjum fortíðar og sérstaklega leikjum á borð við The Great Gianna Sisters, Bubble Bobble og öðrum í sama dúr.

Machinae Supremacy gerði þemalagið fyrir Emily Booth, en það lag heitir Bouff. Einnig gerðu þeir tónlistina fyrir tölvuleikinn Jets'n'Guns

Sidology er leikjasyrpa í þremur þáttum, og hafa þættir 1 og 3 verið gefnir út. Þrátt fyrir yfirlýsingar af hálfu söngvarans um að þáttur 2 yrði ekki gefinn út var þáttur 2 gefinn út á heimasíðu hljómsveitarinnar snemma árs 2006.

Meðlimir[breyta | breyta frumkóða]

Útgefin verk[breyta | breyta frumkóða]

  • Promo (útgefið á netinu)
    • Anthem Apocalyptica
    • Arcade
    • Attack Music (útgáfa 1)
    • Bouff
    • Cryosleep
    • Earthbound
    • Fighters from Ninne (útgáfa 1)
    • Fighters from Ninne (útgáfa 2)
    • Follower
    • The Great Gianna Sisters
    • Hero
    • Hubnester Inferno
    • Hybrid
    • I turn to you (cover af lagi Mel B)
    • March of the Undead
    • Masquerade
    • Missing link
    • Nemesis
    • Origin
    • Sidology Episode I
    • Sidology Episode III
    • Sidstyler (cover af Freestyler)
    • The wired (tileinkað Japönsku teiknimyndaseríunni Serial Experiments Lain eftir Yoshitoshi Abe)
    • Timeline
    • Winterstorm
    • Kings of the Scene (gert með hljómsveitinni SoundDemon)
  • Deus ex Machinae, 2004
    • Dreadnaught
    • Super Steve
    • Flagcarrier
    • Return to Snake mountain
    • Player One
    • Deus ex Machinae
    • Attack Music (útgáfa 2)
    • Ninja
    • Throttle and Mask
    • Killer Instinct
    • Tempus Fugit
    • Blind Dog Pride
    • Machinae Prime

Hlekkir[breyta | breyta frumkóða]