Mýrasóley

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Stökkva á: flakk, leita
Mýrasóley
Parnassia palustris 030905.jpg
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Skipting: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Tvíkímblöðungar (Magnoliopsida)
Ættbálkur: Celastrales
Ætt: Mýrasóleyjarætt (Parnassiaceae)
Ættkvísl: Parnassia
Tegund: Mýrasóley
Tvínefni
Parnassia palustris

Mýrasóley (fræðiheiti: Parnassia palustris) er jurt sem vex í graslendi og móum. Hún vex í þyrpingum. Blaðlaus stöngullinn verður allt að 30 sm langur og ber eitt hvítt blóm með fimm krónublöðum.

  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.