Mölnlycke

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Stökkva á: flakk, leita
Mölnlycke
Wendelsbergs Folkhögskola

Mölnlycke er bær í Suðvestur-Svíþjóð og er úthverfi Gautaborgar. Íbúafjöldi í Mölnlycke var 15.289 árið 2008. Bærinn tilheyrir sveitarfélaginu Härryda.
  Þessi landafræðigrein sem tengist Svíþjóð er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.