Míkrónesía (ríki)

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Stökkva á: flakk, leita
Federated States of Micronesia
Fáni Míkrónesíu Skjaldamerki Míkrónesíu
(Fáni Míkrónesíu) (Skjaldarmerki Míkrónesíu)
Kjörorð: Peace Unity Liberty
Þjóðsöngur: Patriots of Micronesia
Staðsetning Míkrónesíu
Höfuðborg Palikír
Opinbert tungumál enska
Stjórnarfar sambandsríki
Manny Mori
Flatarmál
 • Samtals
 • Vatn (%)
173. sæti
702 km²
~0
Mannfjöldi
 • Samtals (2000)
 • Þéttleiki byggðar
178. sæti
135.869
194/km²
VLF (KMJ)
 • Samtals
 • á mann
áætl. 2005
277 millj. dala (186. sæti)
2.000 dalir (145. sæti)
Gjaldmiðill Bandaríkjadalur
Tímabelti UTC+10
Þjóðarlén .fm
Landsnúmer 691

Sambandsríki Míkrónesíu er eyríki í Suður-Kyrrahafi, norðaustan við Papúu Nýju-Gíneu. Ríkið er í sérstöku sambandi við Bandaríkin. Þau eru staðsett í Míkrónesíu, sem nær yfir stærra svæði.

Ríkin voru áður í umsjá Bandaríkjanna. Þau tóku upp stjórnarskrá 1979 og fengu sjálfstæði 1986 með sérstökum samningi um samband við Bandaríkin. Eyjarnar eru mjög háðar fjárhagsaðstoð frá Bandaríkjunum.

  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.