Lystigarður

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Stökkva á: flakk, leita
18. aldar koparstunga sem sýnir hluta Ranelagh Gardens í Chelsea.

Lystigarður er almenningsgarður ætlaður til afþreyingar, oft staðsettur í eða við þéttbýli. Lystigarðar eru aðgreindir frá öðrum almenningsgörðum með því að þar er aðstaða til skemmtana, s.s. tónleikapallar, tónleikahús, leiktæki o.fl..

Dæmi um lystigarð á Íslandi er Hljómskálagarðurinn í Reykjavík.

Tengt efni[breyta]

Wiki letter w.svg  Þessi grein er stubbur sem ekki hefur verið settur í undirflokk. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina, eða með því að flokka hana betur.