Kauphöllin í London

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Tilvísað frá London Stock Exchange)
Stökkva á: flakk, leita
Kauphöllin í London
LSE logo.png
Rekstrarform Hlutafélag
Slagorð Óþekkt
Hjáheiti Óþekkt
Stofnað 1801
Staðsetning Fáni Bretlands London, Bretland
Lykilmenn Clara Furse
Starfsemi Kauphöll
Heildareignir Óþekkt
Tekjur US$192,604 billjónir Green Arrow Up.svg
Hagnaður f. skatta Óþekkt
Hagnaður e. skatta US$10,567 billjónir Red Arrow Down.svg
Eiginfjárhlutfall Óþekkt
Móðurfyrirtæki Óþekkt
Dótturfyrirtæki Óþekkt
Starfsmenn 326.999
Vefsíða www.londonstockexchange.com

Kauphöllin í London (eða LSE) (LSELSE, enska: London Stock Exchange) er bresk kauphöll staðsett í London á Bretlandi. Stofnuð 1801 er hún ein stærsta kauphallirnar í heimi. Mörg erlend fyrirtæki eru skráð við kauphöllina.

Höfuðstöðvar fyrirtækisins eru við Paternoster Square nærri Sankt Pauls-dómkirkja, London.