Liz Vassey

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Liz Vassey
Upplýsingar
FæddLiz Vassey
9. ágúst 1972 (1972-08-09) (51 árs)
Ár virk1989 -
Helstu hlutverk
Wendy Simms í CSI: Crime Scene Investigation

Liz Vassey (fædd 9. ágúst 1972 í Raleigh í Norður-Karólínu) er bandarísk leikkona, best þekkt fyrir hlutverk sitt sem Kapteinn Liberty í sjónvarpsseríunni The Tick frá árinu 2001[1] og sem Wendy Simms í CSI: Crime Scene Investigation.

Ferill[breyta | breyta frumkóða]

Byrjaði að leika níu ára gömul sem Óliver (í samnefndu leikriti) og hefur síðan þá unnið mikið á sviði. Hefur hún komið fram í meira en 50 leikritum bæði á landsvísum og í leikhúsum kringum Tampa Bay-svæðið, þaðan sem hún er fædd og uppalin.

Vassey var boðið að taka leiklistarnámskeið við Suður-Flórídaháskóla, þá aðeins þrettán ára gömul. Hélt hún áfram námi sínu og vann hún með leiklistarkennara frá HB Studios í tvö ár og tók námskeið við skóla á borð við Manhattan Class Company, Suður-Kaliforníuháskóla og Howard Fine Studios.

Vassey lék Emily Ann Sago í sápuóperunni All My Children frá 1988-1991. Var hún tilnefnd til Daytime Emmy-verðlauna fyrir leik sinn. Frá 2004 til 2005, þá var hún með aukahlutverk í Tru Calling sem Dr. Carrie Allen.

Frá árinu 2005, þá hefur Vassey verið með aukahlutverk sem Wendy Simms í CSI: Crime Scene Investigation og frá seríu 10 þá var hún hækkuð upp í aðalleikara á meðal leikaraliðsins, en yfirgaf þáttinn árið 2010.

Einkalíf[breyta | breyta frumkóða]

Vassey er fædd í Norður-Karólínu og uppalin í Tampa í Flórída.


Hefur verið gift frá árinu 2004 og býr í Los Angeles ásamt eigimanni sínu og gæludýrum þeirra. Hún rekur fyrirtæki að nafni Neurosis to a T(ee), ásamt leikonunni Kristin Bauer, fatahönnunar fyrirtæki sem hannar og selur slagorða boli fyrir konur. Slagorðin gera grín að áhyggjum kvenna og hugsýki (neurosis), sem oft er tengt samböndum..[2]

Kvikmyndir og sjónvarp[breyta | breyta frumkóða]

Kvikmyndir
Ár Kvikmynd Hlutverk Athugasemd
1993 Love, Lies & Lullabies Chloe Sjónvarpsmynd
1993 Calendar Girl Sylvia
1993 The Secrets of Lake Success Suzy Atkins Sjónvarps mínisería
1994 Saved by the Bell: Wedding in Las Vegas Carla Sjónvarpsmynd
1995 The Adventures of Captain Zoom in Outer Space Princess Tyra, Pangea´s Leiðtogi Sjónvarpsmynd
2000 9 mm of Love Julia
2001 Life with David J ónefnt hlutverk Sjónvarpsmynd
2001 Pursuit of Happiness Renee
2002 Dragans of New York ónefnt hlutverk Sjónvarpsmynd
2003 The Partners Christine Ryder Sjónvarpsmynd
2004 Nikki and Nora Nikki Beaumont Sjónvarpsmynd
2005 Cooked Dakota Sjónvarpsmynd
2005 20 Things to Do Before You´re 30 ónefnt hlutverk Sjónvarpsmynd
2005 Man of the House Maggie Swanson
2007 The Cure ónefnt hlutverk
Sjónvarp
Ár Titill Hlutverk Athugasemd
1989 Still the Beaver Candy Þáttur: Party Line
Þáttur: Brother vs. Brother
1989 Superboy Nemi Þáttur: Birdwoman of the Swamps
1992 Star Trek: The Next Generation Kristin Þáttur: Conundrum
1992 Walter & Emily ónefnt hlutverk Þáttur: Sis
1992 Beverly Hills, 90210 Marcie St. Claire Þáttur: The Pit and the Pendulum
1988-1992 All My Children Emily Ann Sago Martin 10 þættir
1992 Grapevine Janice Þáttur: The Janice and Brian Story
1992 Parker Lewis Can´t Lose Mary Þáttur: Summer of ´92
1992 Herman´s Head Rebecca Woods Þáttur: Sperm ´n´ Herman
1992 Married with Children Lorraine Þáttur: T-R-A Something, Something Spells Tramp
1992 Murphy Brown Amy Madrid Þáttur: A Year to Remember
1991-1993 Quantum Leap Barbar Whitmore
Paula Fletcher
Þáttur: Goodbye Norma Jean – April 4, 1960 (1993)
Þáttur: Raped – June 20, 1980 (1991)
1993 Bodies of Evidence Jane Rice Þáttur: Shadows
1993 Danger Theatre Lexie Þáttur: Go Ahead, Fry Me
1993 Murder, She Wrote Candace Bennett
Monica Evers
Þáttur: Love and Hate in Cabot Cove (1993)
Þáttur: Lone Witness (1993)
1994 Love & War Stephanie Þáttur: I´ve Got a Crush on You
1994 Wings Courtney Þáttur: Hey, Nineteen
1994 Diagnosis Murder Ilene Bennett Þáttur: Shaker
1994 ER Liz 4 þættir
1995 Pig Sty Tess Galaway 11 þættir
1995 Dream On ónefnt hlutverk Þáttur: Beam Me Up, Dr. Spock
1995-1996 Brotherly Love Lou Davis 3 þættir
1997 Early Edition Þjónninn Mona Þáttur: Home
1997 Home Improvement Donna Þáttur: The Dating Game
1998 Maximum Bob Kathy Baker 7 þættir
1998 Fantasy Island Brenda Þáttur: Estrogen
1999 Dawson´s Creek Wendy Dalrymple Þáttur: Escape from Witch Island
2000 Dharma & Greg Kim Drop Dead Gorgeous
2002 Push, Nevada Dawn Mitchell 6 þættir
2003 Veritas: The Quest Bella Nicholson Þáttur: Skulls
2001-2003 The Tick Kapteinn Liberty 9 þættir
2003 Two and a Half Men Kate Þáttur: The Last Thing You Want Is to Wind Up with a Hump
2005 Tru Calling Dr. Carrie Allen 6 þættir
2008 Dr. Horrible´s Sing-Along Blog Fury Leika Þáttur: Act III
2008-2009 3Way Mikki Majors 4 þættir
2005-2010 CSI: Crime Scene Investigation Wendy Simms 78 þættir
2003-2010 Two and a Half Men Michelle 3 þættir
2011 9ine Andrea Valente Sjónvarpsmynd
2011 Castle Monica Wyatt Þáttur: Slice of Death

Verðlaun og tilnefningar[breyta | breyta frumkóða]

  • 1990: Tilnefnd sem besta unga leikkona í dramaseríu fyrir All My Children

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

Heimildir[breyta | breyta frumkóða]

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]