Listi yfir færeyskar kvikmyndir

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Listi yfir færeyskar kvikmyndir telur allar kvikmyndir færeyja, bæði heimildamyndir, stuttmyndir og kvikmyndir í fullri lengd.

Kvikmyndasaga Færeyja er ekki löng. Færeyjar eru fámenn þjóð og vegna hás framleiðslukostnaðar kvikmynda er kvikmyndasaga færeyja takmörkuð. Fyrsti leikstjóri Færeyja var Katrin Ottarsdóttir. Fyrsta mynd hennar Atlantic Rapshody var tekin upp í Færeyjum 1989. Fyrstu færeysku kvikmyndirnar í fullri lengd (Rannvá, Heystblómur og Páll fangi) voru teknar upp af spænska leikstjórnanum Miguel M. Hidalgo.

Plakat Ár Kvikmynd Framleiðsluland Tenglar
1960 Tro, håb og trolddom Danmörk IMDb
1975 Páll fangi Færeyjar
1974 Rannvá Færeyjar
1989 Atlantic Rapshody Færeyjar IMDb
1990 1700 meter fra fremtiden Danmörk IMDb
1992 Tre blink mod vest Danmörk IMDb
1995 Maðurinn ið slapp at fara Færeyjar IMDb
1997 Barbara Danmörk IMDb
1998 Dansinn Ísland IMDB
1999 Bye Bye Bluebird Danmörk IMDb
2002 Burtuhaugur Danmörk IMDb
2003 Brudepigen – Færgeturen – Jagten på kæledyret Færeyjar
2003 færøerne.dk Danmörk IMDb
2009 Memotekið Danmörk IMDb
2014 Ludo Færeyjar IMDb

Heimildir[breyta | breyta frumkóða]

Fyrirmynd greinarinnar var „Cinema of the Faroe Islands“ á ensku útgáfu Wikipedia. Sótt 13. apríl 2011.