Listi yfir Numb3rs-þætti (1. þáttaröð)

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Fyrsta þáttaröð Numb3rs var frumsýnd 13. júní 2005 og sýndir voru 13 þættir.

Aðalleikarar[breyta | breyta frumkóða]


Þættir[breyta | breyta frumkóða]

Titill Höfundur Leikstjóri Sýnt í U.S.A. #
Pilot Nicolas Falacci, Cheryl Heuton Davis Guggenheim, Mick Jackson 13.01.2005 1 - 101
Charlie aðstoðar Don í að finna raðnauðgara með því að reikna út "heita reitinn", svæðið þar sem nauðgarinn er líklegastur til þess að búa. Don er tekinn af málinu eftir að formúla Charlies virkar ekki.

Stærfræði notuð: Geographic profiling, Probability theory, 11-dimensional supergravity theory og Projectile motion.

Uncertainty Principle Nicolas Falacci, Cheryl Heuton David Von Ancken 28.01.2005 2 - 102
Charlie spáir fyrir réttum tíma og staðsetningu á bankaráni en þegar hantakan fer ekki eins og búist var við, dregst hann inná við og byrjar að vinna að stærðfræði vandamálinu P vs. NP.

Stærfræði notuð: P vs. NP og Heisenberg's uncertainty principle.

Vector Jeff Vlaming David Von Ancken 04.02.2005 3 - 103
Lífshættulegt afbrigði af inflúensu breiðist út í Los Angeles. Don rannsakar hvort afbrigðið var leyst villjandi og Charlie reynir að reikna út upprunann og hvernig vírusinn dreyfist út.

Stærfræði notuð: Patient Zero, Viral vector, Vector (geometric), Compartmental models in epidemiology.

Structural Corruption Liz Friedman Tim Matheson 11.02.2005 4 - 104
Verkfræði stúdent fremur sjálfsmorð og Charlie telur að brögð eru í tafli, biður hann Don um aðstoð.

Stærfræði notuð: Pendulum og Foucault pendulum.

Prime Suspect Doris Egan Lesli Linka Glatter 18.02.2005 5 - 105
Ungri stelpu er rænt, en foreldrar hennar neita að fá hjálp frá FBI.

Stærðfræði notuð: Cryptography, Prime number´s, Riemann hypothesis og Riemann zeta function.

Sabotage Liz Friedman Lou Antonio 25.02.2005 6 - 106
Don rannsakar röð lestarslysa sem eru eftirhermur af eldri slysum.

Stærðfræði notuð: Kasiski examination, Cryptography, Fibonacci sequence, Golden ratio og Beale ciphers.

Counterfeit Reality Andrew Dettman Alex Zakrzewski 11.03.2005 7 - 107
Sería af skringilegum ránum leiðir Don í mál sem tengist fölsuðum peningum, mannráni og morði. Don fær hjálp frá Kim Hall úr leyniþjónustunni, á meðan Charlie notar stærðfræðina til þess að greina fölsuðu peningaseðlina og hafa uppi á þeim.

Stærfræði notuð: Guilloché pattern og Wavelet analysis.

Identity Crisis Wendy West Martha Mitchell 01.04.2005 8 - 108
Nýtt mál með samskonar líkingu til eldra máls, ýtír Don út í það hvort hann hafi sett rétta manninn í fangelsi. Á meðan fær hann Charlie til þess að finna mistök eða galla í fyrsta málinu.

Stærfræði notuð: Poker, Geometric progression - Mathematics of paper folding, Pyramid scheme, Fingerprint og Schrödinger's cat.

Sniper Zero Ken Sanzel J. Miller Tobin 15.04.2005 9 - 109
Don rannsakar röð morða framin af leyniskyttu og Charlie rannsakar undirliggjandi mynstur árásanna.

Stærðfræði notuð: Projectile motion, Tipping Point, Regression toward the mean og Exponential growth.

Dirty Bomb Andrew Dettman Paris Barclay 22.04.2005 10 - 110
Flutningabíll sem flytur geislavirkan úrgang hverfur og Don hugsar það versta að óhrein sprengja muni verða sett af stað í miðbæ Los Angeles.

Stærðfræði notuð: Prisoner's dilemma og Radioactive decay.

Sacrifice Ken Sanzel Paul Holahan 29.04.2005 11 - 111
Rannsóknarmaður er myrtur á heimili sínu, og Charlie verður að endurskapa gögn af tölvu hans á meðan Don rannsakar hugsanlegan morðingja.

Stærðfræði notuð: Sabermetrics og Econometrics.

Noisy Edge Nicolas Falacci, Cheryl Heuton J. Miller Tobin 06.05.2005 12 - 112
Óáþekkjanlegt fyrirbæri flýgur yfir Los Angeles og hverfur síðan. Don telur hugsanlegt hryðjuverk, og Charlie reynir að finna meira um fyrirbærið og flugleið þess.

Stærðfræði notuð: Combinatoricsog Conditional probability distribution - Squish-squash með "Fourier analysis.

Man Hunt Andrew Dettman Martha Mitchell 13.05.2005 13 - 113
Fangelsisbíll lendir í árekstri með þeim afleiðingum að tveir hættulegir fangar flýja. Don slæst í för með fyrrverandi samstarfmanni sínum úr Fugitive Recovery í leit sinni að föngunum.

Stærðfræði notuð: Bayesian inference, Markov chain, Chapman–Kolmogorov equation og Monty Hall problem.