Listi yfir CSI:NY (4. þáttaröð)

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Fjórða þáttaröðin af CSI: NY var frumsýnd 26.september 2007 og sýndir voru 21 þættir.

Aðeins 14 þættir voru gerðir áður en verkfall handritshöfunda byrjaði. Sjö þáttum var bætt við eftir að verkfallið kláraðist sem gerði þáttröðina að 21 þætti.

Aðalleikarar[breyta | breyta frumkóða]

Aukaleikarar[breyta | breyta frumkóða]

Þættir[breyta | breyta frumkóða]

Titill Höfundur Leikstjóri Sýnt í U.S.A. Þáttur nr.
Can You Hear Me Now Zachary Reiter og Pam Veasey David Von Ancken 26.09.2007 1 - 72
Mac og CSI liðið finna mannsblóð á kórónu Frelsisstytturnar, sem endar í kapphlaupi til að bjarga frægum tónlistarmanni frá morðingja í hefndarhug.
The Deep Wendy Battles Oz Scott 03.10.2007 2 - 73
Bátakeppni rétt hjá Staten Island endar snögglega þegar einn keppnisbáturinn siglir á látinn köfunarkennara. Sönnunargögn leiðir CSI liðið að rifi búið til úr bílum á botni Hudson árinnar, þar finnst félagi fórnarlambsins sem einnig er látinn.
You Only Die Once Sam Humphrey Jonathan Glassner 10.10.2007 3 - 74
CSI liðið rannsakar James Bond þjófagengi sem notar nýjustu tæknina til að stela peningum af einkareikningum fólks úr tölvum og símum og flýja undan í sérhönnuðum Batmanbíl.
Time´s Up Trey Callaway Rob Bailey 17.10.2007 4 - 75
Deyjandi maður játar á sig morð 24 tímum áður en það gerist og Mac rannsakar hugsanlegt tímaferðalag. Stella rannsakar andlát konu sem dó vegna tilraunalyfs.
Down the Rabbit Hole Sam Humphrey og Peter M. Lenkov Christine Moore 24.10.2007 5 - 76
Kvenn fórnarlamb morðs líkist mjög þekktri persónu í hlutverkaleiknum Second Life á internetinu. Mac er neyddur til þess að taka þátt í leiknum til að komast að því hver drap konuna.
Boo Peter M. Lenkov og Daniele Joe Dante 31.10.2007 6 - 77
Lindsay rannsakar fjöldamorð í hinu fræga Amityville húsi. Áður en hún getur klárað málið þá er henni áminnt af einhverjum að yfirgefa húsið þar sem hún er í mikilli hættu. Á meðan þá rannsaka Stella og Mac dauða manns á miðri götu. Krufning leiðir í ljós að fórnarlambið hafði dáið áður og sönnunargögnin leiðir CSI liðið að vúdúbúð.
Commuted Sentences John Dove Oz Scott 07.11.2007 7 - 78
Danny og Lindsay rannsaka dauða konu sem er skotin til bana á tröppum Metropolitan Listasafnsins. Á meðan þá rannsaka Mac og Stella dauða manns sem er stunginn til bana í Madison Square garðinum. Við frekari rannsókn þá kemst CSI liðið að því að málin tengjast.
Buzzkill Jill Abbinanti Jeffrey G. Hunt 14.11.2007 8 - 79
Þegar fyrirsæta finnst látin í stóru martini glasi við Times Square skiltið, þá verður CSI liðið að fylgja eftir sönnunargögnum sem leiða þau að óboðnum gesti. Frekari rannsókn sýnir að fórnarlambið var eitrað með eitraðri marglyttu, sem leiðir þau að því að fórnarlambið var ekki skotmarkið.
One Wedding and a Funeral Barbie Kligman Rob Bailey 21.11.2007 9 - 80
Mac rannsakar morð á brúðguma á sjálfan brúðkaupsdaginn, á meðan þá finnur Stella blóðugt box með púsluspili á bíl sínum, sem sendir Mac til Chicago til þess að rannsaka stærstu ráðgátu lís síns.
The Thing Aboug Heroes Pam Veasey Anthony Hemingway 28.11.2007 10 - 81
Mac fer heim til Chicago til að leysa ráðgátuna um 333 hrellinn. Kemst hann að því að hrellirinn er hugsanlega úr fortíð hans. Á meðan er einn af CSI liðinu í hættu.
Child´s Play Trey Callaway og Pam Veasey Jeffrey G. Hunt 12.12.2007 11 - 82
CSI liðið rannsakar búðarrán sem endaði í andláti á ungum drengi. Danny kemst að því að strákurinn er sonur nágranna síns.
Happily Never After Daniele Nathanson og Noah Nelson Marshall Adams 09.01.2008 12 - 83
Mac og CSI liðið rannsaka dauða konu sem finnst með rauða skó á fótunum.
All in the Family Wendy Battles Rob Bailey 23.01.2008 13 – 84
CSI liðið rannsakar morð á fjölskyldudómara sem hafði fjöldan allan af óvinum. Á sama tíma, þá stelur Ricki nágranni Dannys, byssu hans til þess að fara á eftir Ollie manninum sem drap son hennar.
Playing With Matches Bill Haynes Christine Moore 06.02.2008 14 - 61
Illa leikið lík af manni sem tilheyrði undirheima bílarallsgengi finnst. DNA af manni sem situr í fangelsi finnst á líki af manni sem fannst á hátækni almenningsklósetti.
DOA For a Day Peter M. Lenkov og John Doe Christine Moore 02.04.2008 15 - 86
CSI liðið er leitt að tómu vöruhúsi sem þau telja að tengist morðingjanum X. Liðið finnur lík af sökudólgi X, en sönnunargögn sína að líkið er af saklausri konu sem var notuð til að plata eigin dauða af morðingjanum X. Framhald af söguþráðinum úr þættinum Down The Rabbit Hole.
Right Next Door Pam Veasey Rob Bailey 09.04.2008 16 - 87
Eldur brýst út í íbúðarbyggingu Stellu og reynir hún að bjarga flestum út. Eftir að búið er að slökkva eldinn þá finnst látinn íbúi í byggingunni.
Like Water For Murder Sam Humphrey Anthony Hemingway 16.04.2008 17 - 88
CSI liðið rannsakar dauða sölukonu sem finnst á Rockaway ströndinni ásamt nokkrum dauðum hákörlum. Liðið kemst síðan að því að þau eru að eltast við raðmorðingja þegar annað lík finnst. Mac uppgvötar að morðinginn sé leigubílstjóri og að drepur fórnarlömbin með kolmónoxíð eitrun inn í leigubílnum.
Admissions Zachary Reiter Rob Bailey 30.04.2008 18 - 89
Þegar ráðgjafi finnst myrtur í einkaskóla, þá skipar borgarstjórinn Mac og CSI liðinu að hætta öllu og finna út hver morðingjinn er. Mac verður reiður yfir því að geta ekki notað tíma sinn til þess að finna Leigubíla morðingjann.
Personal Foul Trey Callaway David Von Ancken 07.05.2008 19 - 90
Leitin að Leigubíla morðingjanum heldur áfram og CSI liðið reynir allt sem það getur að finna morðingjanum. Á meðan þá rannsaka Danny, Lindsay og Flack morð á manni sem lætur lífið í hálfleik á körfuboltaleik.
Taxi Barbie Kligman og John Dove Christine Moore 14.05.2008 20 - 91
Leigubílstjóri finnst myrtur í bíl sínu og Mac telur að hann sé loksins búinn að finna morðingjann, en líkin halda áfram að hlaðast upp. Á meðan þá tekur morðinginn Reed sem gísl.
Hostage(1) Zachary Reiter og Peter M. Lenkov Rob Bailey 21.05.2008 21 - 92
Maður heldur fólki gíslum í bankaráni. Maðurinn vill hitta CSI rannsóknarmann til þess að sanna að hann hafi ekki skotið bankastjórann. Mac fer inn í bankann og á meðan þá reynir restin af liðinu að rannsaka þau sönnunargögn sem Mac gefur þeim, en ekkert er allt sem sýnist.

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

Heimildir[breyta | breyta frumkóða]