Limp Bizkit

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Limp Bizkit
Limp Bizkit á tónleikum í París
Limp Bizkit á tónleikum í París
Upplýsingar
UppruniJacksonville, Florida Bandaríkjunum
Ár1995 – í dag
ÚtgefandiInterscope Records
MeðlimirFred Durst
Wes Borland
Sam Rivers
John Otto
DJ Lethal
Vefsíðalimpbizkit.com

Limp Bizkit er bandarísk rapp/rokk hljómsveit. Hljómsveitin var mynduð 1995 og meðlimir hennar eru Fred Durst söngvari, Wes Borland gítarleikari, Sam Rivers bassaleikari, John Otto trommari og DJ Letal.

Útgefið efni[breyta | breyta frumkóða]

  • 1997: Three Dollar Bills, Y'all$
  • 1999: Significant Other
  • 2000: Chocolate Starfish and the Hot Dog Flavored Water
  • 2001: New Old Songs
  • 2003: Results May Vary
  • 2005: The Unquestionable Truth (Part 1)
  • 2005: Greatest HitX
  • 2008: Collected
  • 2008: Rock im Park 2013
  • 2011: Gold Cobra
  • 2021: Still Sucks

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]

  Þessi tónlistargrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.