Lilja (kvæði)

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Lilja er helgikvæði sem Eysteinn Ásgrímsson munkur (bróðir Eysteinn) orti um miðja 14. öld. Kvæðið þótti bera af öðrum slíkum á sínum tíma og varð því til orðtakið „allir vildu Lilju kveðið hafa“ eða „Öll skáld vildu Lilju kveðið hafa".

Lilja er drápa með hrynhendum hætti, og hefur sá háttur hlotið nafnið Liljulag.

Heimildir[breyta | breyta frumkóða]

Wikibækur eru með efni sem tengist