Leturhumar

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Stökkva á: flakk, leita
Leturhumar
Nephrops norvegicus.jpg
Vísindaleg flokkun
Ríki: Animalia
Fylking: Arthropoda
Undirfylking: Crustacea
Flokkur: Malacostraca
Ættbálkur: Decapoda
Undirættbálkur: Pleocyemata
Innættbálkur: Astacidea
Ætt: Nephropidae
Ættkvísl: Nephrops
Leach, 1814
Tegund: N. norvegicus
Tvínefni
Nephrops norvegicus
(Linnaeus, 1758)

Leturhumar (fræðiheiti: Nephrops norvegicus) er skjaldkrabbategund sem telst til botndýra. Leturhumar getur orðið allt að 17 sm að lengd og 300-400 g að þyngd. Leturhumar er veiddur til matar við Ísland, aðallega umhverfis Vestmannaeyjar og víðar undan suðurströnd landsins. Leturhumarinn hefur nafn sitt af því að á plötunum sem þekja hann er eins og stafakrot.

Tenglar[breyta]

  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.