Lene Espersen

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Lene Espersen (fædd 26. september 1965) er fyrrverandi formaður danska íhaldsflokksins og fyrrum viðskipta- og iðnaðarráðherra Danmerkur.

Í september 2006 ók hún á konu á littlu mótorhjóli þegar hún var á leið til flugvallarins í Kaupmannahöfn. Fyrir vikið missti hún ökuréttindi þar til hún tók prófið aftur í mars 2007 og þurti að borga sekt að upphæð 1500 dkr.

  Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.