Eðjufiskur

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Leirgedda)
Eðjufiskur

Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríkið (Animalia)
Fylking: Seildýr (Chordata)
Flokkur: Geisluggar (Actinopterygii)
Undirflokkur: Nýuggar (Neopterygii)
Ættbálkur: Eðjufiskar (Amiiformes)
Hay, 1929
Ætt: Amiidae
Bonaparte, 1838
Ættkvísl: Amia
Tegund:
A. calva

Tvínefni
Amia calva
Linnaeus, 1766

Eðjufiskur[1][2], boguggi[1][2] eða leirgedda[1][2] er eina tegundin eftirlifandi í ættbálknum eðjufiskar.

Eðjufiskurinn er ferskvatnsfiskur og veiðist aðallega í ferskvatni í Norður Ameríku

Heimildir[breyta | breyta frumkóða]

  1. 1,0 1,1 1,2 Sjávardýr
  2. 2,0 2,1 2,2 Sjávarútvegsmál (PISCES)
  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.