Lars Pettersson

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Lars Pettersson, (f. 19. mars 1925, d. 8. maí 1971) var sænskur Íshokkíleikmaður í hjá liðinu AIK IF. Hann spilaði á tvem heimsmeistaramótum í íshokkí, 1949 (silfur) og 1951 (fjórða sæti), og vetrarólympíuleikunum 1952 í Osló þar sem hann vann bronsverðlaunin í liðakeppni og skoraði sex mörk.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.