Lagmetisiðnaður

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Lagmetisiðnaður er sá iðnaður sem snýr að niðursuðu eða niðurlagningu á matvælum, m.ö.o. það að leggja matvæli í loftþétt ílát, niðursoðin eða með öðrum hætti.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.