Lýsis (Platon)

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Þessi grein fjallar um
samræður eftir Platon
1. fjórleikur:
Evþýfron
Málsvörn Sókratesar
KrítonFædon
2. fjórleikur:
KratýlosÞeætetos
Fræðarinn
Stjórnvitringurinn
3. fjórleikur:
ParmenídesFílebos
SamdrykkjanFædros
4. fjórleikur:
Alkibíades IAlkibíades II
HipparkosElskendurnir
5. fjórleikur:
ÞeagesKarmídes
LakkesLýsis
6. fjórleikur:
EvþýdemosPrótagóras
GorgíasMenon
7. fjórleikur:
Hippías meiriHippías minni
JónMenexenos
8. fjórleikur:
KleitofonRíkið
TímajosKrítías
9. fjórleikur:
MínosLögin
EpinomisBréf
Verk utan fjórleikja:
(Almennt talin ranglega eignuð Platoni
að eftirmælunum undanskildum)
SkilgreiningarUm réttlætið
Um dygðinaDemodókos
SísýfosHalkýon
EryxíasAxíokkos
Eftirmæli

Lýsis er sókratísk samræða eftir Platon sem fjallar um eðli vináttunnar.

Aðalpersónurnar eru Sókrates, drengirnir Lýsis og Menexenos, og Hippoþales, sem er ástfanginn af Lýsis en ástin er óendurgoldin.

Sókrates leggur til nokkrar hugmyndir um hið sanna eðli vináttunnar: vinátta líkra einstaklinga; vinátta milli ólíkra einstaklinga; vinátta á milli þeirra sem eru hvorki góðir né slæmir og góðir í tengslum við hið slæma.

Á endanum hafnar Sókrates öllum hugmyndunum. Enda þótt ekki sé komist að ákveðinni niðurstöðu er lagt til að réttur hvati að vináttu sé sameiginleg eftirsókn eftir hinu góða og göfuga.

Tengt efni[breyta | breyta frumkóða]

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]

  • Project Gutenberg: Lysis (plain text)
  • „Hver eru helstu ritverk Platons?“. Vísindavefurinn.
  • „Hafa rit Platons og Aristótelesar verið útbreidd og þekkt frá því þau voru skrifuð?“. Vísindavefurinn.

Heimild[breyta | breyta frumkóða]

Fyrirmynd greinarinnar var „Lysis (dialogue)“ á ensku útgáfu Wikipedia. Sótt 4. nóvember 2005.

  Þessi fornfræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
  Þessi heimspekigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.