Lýðskrum

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Stökkva á: flakk, leita

Lýðskrum[1] kallast það að ná valdi með því að höfða til tilfinninga fólks (til dæmis fordóma eða ótta) oft í gegnum áróður eða mælskufræði. Sá sem beitir lýðskrum nefnist lýðskrumari[2] og notast oft við þjóðernishyggju eða trúarbrögð.

Heimildir[breyta]