Lágský

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Lágský er flokkur skýja sem eru undir 2 km hæð. Dæmi um lágský eru þokuský, flákaský, bólstraský og skúraský.

  Þessi náttúruvísindagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.