Kringlan (gata)

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Mynd af Kringlugötu undir kasmekktum himni, tekin um sumar. Til hægri sést verslunarmiðstöðin Kringlan.
Þessi grein fjallar um íslenska götu, til að sjá aðar merkingar má skoða Kringlan (aðgreining).

Kringlan er gata í Reykjavík sem fellur undir hverfahlutann Kringluna í hverfaskiptingunni Háaleitis- og Bústaðahverfi og nær frá Listabraut á tveimur stöðum út að Miklubraut sem aðreinar, ekki sem gatnamót.[1] Hún dregur nafn sitt af Kringlumýrinni. Við götuna liggur verslunarmiðstöðin Kringlan og Verzlunarskóli Íslands er á næstu grösum.

Tengt efni[breyta | breyta frumkóða]

Heimildir[breyta | breyta frumkóða]

  1. http://borgarvefsja.reykjavik.is/borgarvefsja/