Kolkrabbi

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Stökkva á: flakk, leita
Octopus vulgaris.

Kolkrabbar eru smokkar af ættbálki (Octopoda). Kolkrabbar eru með átta arma sem á eru ótalmargar sogskálar. Þeir lifa víða í úthöfum jarðar, en eru sérstaklega algengir við kóralrif. Til eru um það bil 300 tegundir kolkrabba.