Kolefnisþéttni

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Kolefnisþéttni er eiginleiki sem efni eru sögð hafa séu þau sérlega rík af kolefni. Til dæmis eru kolefnisþétt kolvetni mjög þungar ómettaðar kolvetniskeðjur með óvenju hátt hlutfall af kolefni með tilliti til vetnis.