Klettafura

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Pinus albicaulis
Klettafura
Klettafurur við Crater Lake þjóðgarð, Oregon
Klettafurur við Crater Lake þjóðgarð, Oregon
Ástand stofns
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Berfrævingar (Pinophyta)
Flokkur: Barrtré (Pinopsida)
Ættbálkur: Pinales
Ætt: Þallarætt (Pinaceae)
Ættkvísl: Fura (Pinus)
Undirættkvísl: Strobus
subsection Strobus
Tegund:
P. albicaulis

Tvínefni
Pinus albicaulis
Engelm.
Náttúruleg útbreiðsla Pinus albicaulis
Náttúruleg útbreiðsla Pinus albicaulis
Samheiti
  • Apinus albicaulis (Engelm.) Rydb.
  • Pinus cembroides Newb. 1857 not Zucc. 1832
  • Pinus flexilis var. albicaulis (Engelm.) Engelm.
  • Pinus flexilis subsp. albicaulis (Engelm.) Engelm.
  • Pinus shasta Carrière
Pinus albicaulis er eina tegundin sem vex á toppi Pywiack Dome (2688 metrar) í Yosemite National Park.

Klettafura, (fræðiheiti: Pinus albicaulis),[2] vex í vesturhluta Bandaríkjanna og Kanada, sérstaklega á fjalllendissvæðum í Sierra Nevada, Fossafjöllum, Kyrrahafsstrandfjöllum, og Klettafjöllum frá Wyoming og norður eftir.

Klettafura er jafnan sú tegund sem vex hæst í þessum fjöllum, og markar trjálínu þar. Þar getur hún verið kræklótt og jarðlæg í svonefndu krummholz. Við betri skilyrði getur hún orðið allt að 29 metra há.

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. Mahalovich, M. & Stritch, L. (2013). „Pinus albicaulis“. Rauði listi IUCN yfir tegundir í hættu. 2013.1. Sótt 10. júlí 2013.
  2. Earle, Christopher J. (2000). „Pinus albicaulis Engelmann 1863“. Gymnosperm Database. Afrit af upprunalegu geymt þann 5. júní 2011. Sótt 26. október 2016.

Viðbótarlesning[breyta | breyta frumkóða]

Ytri tenglar[breyta | breyta frumkóða]


  Þessi trésgrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
Wikilífverur eru með efni sem tengist