Kjölbátasamband Íslands

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Kjölbátasamband Íslands er félag eigenda seglskúta á Íslandi. Það var stofnað árið 1982 til að sinna hagsmunamálum kjölbátaeigenda og vinna að útbreiðslu siglingaíþróttarinnar. Félagið hefur haldið reglulega fræðslufundi um ýmis mál er varða siglingar á seglskútum og staðið fyrir Ljósanæturkeppninni frá 2006 en þá er siglt frá Reykjavík til Reykjanesbæjar daginn fyrir Ljósanótt.

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]