Kirkjuvogskirkja

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Kirkjuvogskirkja
Kirkjuvogskirkja
Höfnum (júní 2004) Christian Wirth
Almennt
Byggingarár:  1860-1861
Breytingar:  Endurreist frá grunni 1970-72
Arkitektúr
Efni:  Timbur

Kirkjuvogskirkja er kirkja í Höfnum í Reykjanesbæ. Kirkjan var byggð 1860-1861. Hún er í Grindavíkurprestakalli í Kjalarnesprófastsdæmi. Kirkjan kostaði 300 kýrverð. Vilhjálmur Kr. Hákonarson lét byggja kirkjuna á sinn kostnað. Kirkjan er timburkirkja bikuð að utan með hvítum gluggum.

Heimild[breyta | breyta frumkóða]

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]