Ketilsfjörður

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Ketilsfjörður (grænlenska: Tasermiut) er fjörður norðvestan við Herjólfsnes á Suður-Grænlandi. Ketilsfjörður er um 70 km langur og víðast hvar um 2,5 km breiður. Mynni fjarðarins er um 25 km norðvestur af Herjólfsnesi en þar á milli eru Hellisey og Helliseyjarfjörður.

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]

  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.