Kennifall (málfræði)

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Kenniföll eru þau föll sem gefin eru upp í orðabókum.

Í íslensku[breyta | breyta frumkóða]

Kenniföllin í íslensku samanstanda af nefnifalli eintölu (nf. et.) og eignarfalli eintölu (ef. et.) og nefnifall fleirtölu (nf. ft.).

Dæmi[breyta | breyta frumkóða]

Í latínu[breyta | breyta frumkóða]

Kenniföllin í latínu samanstanda af nefnifalli eintölu (nf. et.) og eignarfalli eintölu (ef. et.).

Dæmi[breyta | breyta frumkóða]

Tengt efni[breyta | breyta frumkóða]

Linguistics stub.svg  Þessi málfræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.