Kasímír hrif

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Kasímír hrif eru hrif sem sumir telja að færi sönnur fyrir tilvist tómaflöktsins (enska: vacuum fluctuations). Þau lýsa sér í því að ef tvær leiðandi plötur eru lagðar saman fara þær að þrýstast saman vegna meiri tómaflökts fyrir utan en á milli platnanna.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.