Kaðalstaðir

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Kaðalstaðir eru eyðibýli í Hvalvatnsfirði í Suður-Þingeyjarsýslu. Þeir eru kenndir við ána Köðlu, sem fellur úr Sandskarði milli Hnausafjalls og Bjarnarfjalls, framhjá bæjarstæðinu og úti í Hvalvatn fyrir neðan það. Á Kaðalstöðum var reyndur stórbúskapur í byrjun tuttugustu aldar, en gefist var upp eftir að snjóflóð sópaði fjárhúsinu í burtu. Kaðalstaðir fóru í eyði 1933.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.