Joe Spano

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Joe Spano
FæddurJoseph Peter Spano
7. júlí 1946 (1946-07-07) (77 ára)
Ár virkur1972 -
Helstu hlutverk
Henry Goldblume í Hill Street Blues
Tobias Fornell í NCIS

Joe Spano (fæddur Joseph Peter Spano, 7. júlí 1946) er bandarískur leikari sem er þekktastur fyrir hlutverk sín í Hill Street Blues, NCIS, Apollo 13 og Primal Fear.

Einkalíf[breyta | breyta frumkóða]

Spano fæddist í San Francisco í Kaliforníu í Bandaríkjunum. Stundaði nám við Kaliforníuháskólann í Berkeley. Futtist til Hollywood á seinni hluta áttunda áratugarins.

Leikhús[breyta | breyta frumkóða]

Spano var meðlimur að San Francisco hópnum The Wing. Kom fram árið 1967 í leikritinum Rómeó & Júlíu. Var einn af stofnendum Berkeley Repertory leikhúsins árið 1968 og var meðlimur þess næstu 10 árin. Kom aftur til leikhúsins eftir 25 ár þar sem hann lék á móti Sharon Lawrence í The Guys árið 2003. Spano kom fram nakinn í San Francisco uppfærslunni af Oh, Calcutta.

Ferill[breyta | breyta frumkóða]

Fyrsta hlutverk Spano var í kvikmyndinni One Is a Lonely Number frá 1972. Kom hann síðan fram í smáhlutverkum í myndum á borð við American Graffiti, The Enforcer og Northern Lights. Fyrsta hlutverk Spano í sjónvarpi var í The Streets of San Francisco og kom síðan fram í sjónvarpsþáttum á borð við : L.A. Law, The X-Files, JAG, NYPD Blue, Boomtown, The Closer og Shark. Spano var árið 1981 boðið hlutverk í sjónvarpsþættinum Hill Street Blues sem rannsóknarfulltrúinn Henry Goldblume og var hluti af honum til ársins 1987. Hefur verið með reglulegt gestahlutverk í sjónvarpsþættinum NCIS sem alríkisfulltrúinn Tobias Fornell. Spano hefur leikið í kvikmyndum á borð við Apollo 13, Primal Fear, Texas Rangers, Hollywoodland og Frost/Nixon.

Kvikmyndir og sjónvarp[breyta | breyta frumkóða]

Kvikmyndir
Ár Kvikmynd Hlutverk Athugasemd
1972 One Is a Lonely Number Earl of Kent sem Joseph Spano
1973 American Graffiti Vic
1975 Warlock Moon John Devers
1976 The Enforcer Ræningjinn Mitch óskráður á lista
1978 Northern Lights John Sorensen
1980 Roadie Ace
1981 The Incredible Shrinking Woman Vörður
1985 Terminal Choice Dr. Frank Holt
1994 Rave Review Lou
1995 Apollo 13 Yfirmaður NASA
1996 Primal Fear Abel Stenner
1998 In Quiet Night Gold
1998 Break Up Prestur
2000 Blessed Art Thou Duncan
2001 Texas Rangers Mr. Dunnison
2001 Ticker Kapteinn Spano
2002 Hart´s War Col. J.M. Lange
2004 Fortunate Son Robert
2006 Hollywoodland Howard Strickling
2007 Fracture Dómarinn Joseph Pincus
2008 Frost/Nixon Yfirmaður sjónvarpsstöðvar
Sjónvarp
Ár Titill Hlutverk Athugasemd
1974-1975 The Streets of San Francisco Toomey 2 þættir
1979 Lou Grant Jack Ridgeway 2 þættir
1979 Trapper John, M.D. Dr. Gallant Þáttur: Pilot
1980 Tenspeed and Brown Shoe Duff McCoy Þáttur: Diamonds Aren´t Forever
1980 Fighting Back Kapteinn Murphy Sjónvarpsmynd
1981 Insight ónefnt hlutverk Þáttur: The Domino Effect
1986 The Brotherhood of Justice Bob Grootemat Sjónvarpsmynd
1981-1987 Hill Street Blues Det. Henry Goldblume 131 Þættir
1987 Deep Dark Secrets Eric Lloyd Sjónvarpsmynd
1987 Valerie Mr. Cameron Þáttur: Poetic Injustice
1988 L.A. Law George Ripley Þáttur: Hey, Lick Me Over
1988 Disaster at Silo 7 Sgt. Swofford Sjónvarpsmynd
1989 Midnight Caller John Saringo Þáttur: The Execution of John Saringo
1989 Cast the First Stone Bill Spencer Sjónvarpsmynd
1990 Blind Faith Sal Caccaro Sjónvarpsmynd
1990 The Girl Who Came Between Them Jim Sjónvarpsmynd
1990 The Big One: The Great Los Angeles Earthquake Chad Spaulding Sjónvarpsmynd
1990 American Dreamer ónefnt hlutverk 2 þættir
1991 The Summer My Father Grew Up Louis Sjónvarpsmynd
1991 For the Very First Time Mr. Allen Sjónvarpsmynd
1991 Fever Junkman Sjónvarpsmynd
1992 Civil Wars ónefnt hlutverk Þáttur: The Old Man and the ´C´
1993 Bloodlines: Murder in the Family Hal Leventhal Sjónvarpsmynd
1993 Reasonable Doubts Jimmy Cooper Þáttur: Diminished Capacity
1993 The Flood: Who Will Save Our Children? Richard Koons Sjónvarpsmynd
1995 Amazing Grace Rannsóknarfulltrúinn Dominick Corso ónefndir þættir
1995-1996 Murder One Ray Velacek 15 þættir
1996 Her Costly Affair Carl Weston Sjónvarpsmynd
1997 The X Files Mike Millar 2 þættir
1997 A Call to Remember Dr. Green Sjónvarpsmynd
1997-1998 Profiler Rannsóknarfulltrúinn Mike Ramdak 2 þættir
1998 From the Earth to the Moon George Mueller Þáttur: Apollo One
1998 JAG Kapteinn Jack Murphy Þáttur: Clipped Wings
1998 Logan´s War: Bound by Honor Alríkisfulltrúinn John Downing Sjónvarpsmynd
1998 L.A. Doctors Don Claybourne Þáttur: What About Bob?
1998 Nash Bridges FBI fulltrúinn Langdon Þáttur: Mystery Dance
1999 Batman Beyond: The Movie Sniper Sjónvarpsmynd
Talaði inn á
1998-1999 Mercy Point Dr. DeMilla 7 þættir
1999 ATF Þingmaður í nefnd Sjónvarpsmynd
óskráður á lista
1999 Touched by an Angel James Þáttur: Such a Time as This
1999-2000 Batman Beyond Alríkisfulltrúinn Bennet 4 þættir
2000 Strong Medicine Jonathan Freid Þáttur: Brainchild
2001 Providence Dr. Carroll 3 þættir
2002 The Invisible Man Presturinn Tom Moore Þáttur: Possessed
2002 Static Shock Mr. Osgood Þáttur: Jimmy
2001-2003 NYPD Blue Rannsóknarfulltrúinn John Clark Sr. 15 þættir
2003 Boomtown Henry Stein Þáttur: Home Invasion
2004 Dragnet Bill Kutler Þáttur: Riddance
2005 Eyes Dómarinn William Massey Þáttur: Trial
2006 Crossing Jordan Kapteinn Innis Þáttur: Blame Game
2006 The Closer Dr. Rose Þáttur: Mom Duty
2006 Standoff Joe Suser Þáttur: Circling
2008 Shark Paul Faber Þáttur: Partners in Crime
2010 In Plain Sight Gabe Andrews Þáttur: A Priest Walks Into a Bar
2003-2011 NCIS Tobias Fornell 22 þættir


Heimildir[breyta | breyta frumkóða]

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]