Jerry Lee Lewis

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jerry Lee Lewis árið 2006.
Jerry Lee Lewis milli 1956-1958.

Jerry Lee Lewis (fæddur 29. september 1935, látinn 28. október, 2022) var bandarískur rokk og ról-söngvari, lagahöfundur og píanóleikari. Hann er talinn frumkvöðull í rokk- og rokkabillí-tónlist. Þekktustu lög hans eru líklega Great Balls of Fire og Whole Lotta Shakin' going on. Síðar fór hann út í kántrí og varð ágengt þar. Lewis vann alls 4 Grammy-verðlaun.

  Þessi tónlistargrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.