Jens Lekman

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu


Jens Martin Lekman (fæddur 6. febrúar 1981 í Angered, Svíþjóð) er sænskur söngvari sem býr í Melbourne í Ástralíu. Hann spilar sjálfstætt popp og notar aðallega gítarhljoð blönduð með úrtökum og hljóðum strokhljóðfæra. Söngtextarnir hans eru oft fyndnir, rómantískir en svolítið þunglyndir. Tónlistamennirnir Jonathan Richman og Belle & Sebastian hafa haft mikinn áhríf á tónlist hans. Hann hefur verið samanborinn við Stephin Merritt úr The Magnetic Fields og David Byrne.

Plötur[breyta | breyta frumkóða]

Breiðskífur[breyta | breyta frumkóða]

Safndiskar[breyta | breyta frumkóða]

Stuttskífur[breyta | breyta frumkóða]

Smáskífur[breyta | breyta frumkóða]

  Þessi tónlistargrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.