Java

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Javamál)
Staðsetning Jövu
Sjá Java (forritunarmál) fyrir umfjöllun um forritunarmálið.

Java (indónesíska, javaíska, og súndíska Jawa) er indónesísk eyja, um 126.700 km² að stærð. Höfuðborg Indónesíu, Djakarta, er á eyjunni. Java er fjölmennasta eyja heims.

Tengill[breyta | breyta frumkóða]

  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.