Jarðköttur

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Stökkva á: flakk, leita
Jarðköttur
Ástand stofns: Í lítilli hættu
Jarðköttur
Jarðköttur í dýragarðinum
í Leipzig
í Þýskalandi
Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríkið (Animalia)
Fylking: Seildýr (Chordata)
Flokkur: Spendýr (Mammalia)
Ættbálkur: Rándýr (Carnivora)
Ætt: Mongús (Herpestidae)
Ættkvísl: Suricata
Tegund: S. suricatta
Fræðiheiti
Suricata suricatta
(Schreber, 1776)

Jarðköttur (fræðiheiti: Suricata suricatta) er lítið rándýr af mongúsætt. Tegundin á heimkynni sín í Kalaharíeyðimörkinni í sunnanverðri Afríku. Jarðkettir eru dagdýr sem búa í neðanjarðarbyrgjum með marga innganga sem þeir yfirgefa aðeins á daginn. Þeir eru miklar félagsverur sem búa up í allt að 40 dýra hópum. Karldýrin verða u.þ.b. 731 g og kvendýrin u.þ.b. 720 g, dýrin verða 25-35 cmstærð auk rófunnar sem er 17-25 cm.

Þekktasti jarðkötturinn er ef til vill Tímon í Tímon og Púmba tvíeykinu í teiknimyndinni Lion King.

Heimild[breyta]

Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist