James Cameron

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
James Cameron
James Cameron í Desember 2009
James Cameron í Desember 2009
Upplýsingar
FæddurJames Francis Cameron
16. ágúst 1954 (1954-08-16) (69 ára)
Ár virkur1978 - nú

James Francis Cameron (fæddur þann 16. ágúst árið 1954) er kanadískur leikstjóri, framleiðandi, handritshöfundur og uppfinningamaður. Hann er frægur fyrir að hafa skrifað og leikstýrt The Terminator, Aliens, Terminator 2: Judgement Day, The Abyss, True Lies, Titanic og nú síðast Avatar. Hann leikstýrði einnig nokkrum heimildarmyndum á tímanum á milli Titanic og Avatar. Hann hefur einnig þróað margar neðansjávarkvikmyndavélar og einnig háþróaðar þvívíddar myndavélar.

  Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.