Jón Vídalín konsúll

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Jón Pálsson Vídalín (f. 6. september 1857, d. ? ágúst 1907), oft nefndur Jón Vídalín konsúll, var íslenskur konsúll eða sendiherra og athafnamaður. Hann rak Vídalínsútgerðina ásamt Louis Zöllner um árabil.

  Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.