Jón Þór Birgisson

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Stökkva á: flakk, leita
Jón Þór Birgisson 2006

Jón Þór Birgisson (fæddur 23. apríl 1975), kallaður Jónsi, er söngvari og gítarleikari í hljómsveitinni Sigur Rós. Nafnið Sigur Rós kemur frá litlu systur Jónsa sem fæddist sama dag og hljómsveitin var stofnuð. Hann var í hljómsveit sem kallaðist Bee Spiders sem var valin efnilegasta hljómsveitin á Músíktilraununum 1995. Jónsi er frægur fyrir að spila á gítar sinn með selló boga og hann hefur verið blindur á öðru auganu frá fæðingu.

  Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.