Insúlín

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Insúlínkristallar.

Insúlín[1] eða eyjavaki[1] er hormón sem myndast í langerhanseyjum briskirtilsins. Aðalhlutverk þess er að halda blóðsykurmagni í skefjum. Einnig örvar það myndun prótína í lifur og vöðvum, auðveldar upptöku glúkósa og amínósýra í frumum og margt fleira. Sykursýki stafar vegna vöntunar á insúlíni (sykursýki I) eða vandamáli með nýtingu þess (sykurskýki II).

Insúlín var fyrst einangrað af kanadísku læknunum Banting & Best árið 1921 og fyrsta skipti notað á manneskju 11. februar 1922.

Samhengi milli briskirtilsins og sykursýki var einungis fyrst uppgötvað 1889 af Oskar Minkowski og Josef von Mering. (Þeir fjarlægðu kirtilinn úr hund sem síðan fékk sykursýki eða a.m.k. einhver einkenni sykursýki)


Heimildir[breyta | breyta frumkóða]

  1. 1,0 1,1 Orðið „insúlín“ [sh.] „eyjavaki“ á Orðabanka íslenskrar málstöðvar
  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.